Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Un podcast de Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
Catégories:
55 Épisodes
-
16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl.
Publié: 15/10/2019 -
15. Unglingar með áhættuhegðun
Publié: 07/10/2019 -
14. Parsambandið og samskipti
Publié: 03/10/2019 -
13. Að halda lífi í ástinni
Publié: 23/09/2019 -
12. Tölum aðeins um KYNLÍF
Publié: 16/09/2019 -
11. Að fyrirgefa særindi
Publié: 09/09/2019 -
10. Haltu mér þétt
Publié: 02/09/2019 -
9. Að heimsækja erfið augnablik
Publié: 26/08/2019 -
8. Að finna meyru svæðin
Publié: 19/08/2019 -
7. Samskipti sem valda óöruggum tengslum
Publié: 12/08/2019 -
6. Ástartungumálin framhald eftir Gary Chapman
Publié: 29/07/2019 -
5. Ástartungumálin eftir Gary Chapman
Publié: 22/07/2019 -
4. E.F.T. Kynning fyrir námskeið
Publié: 15/07/2019 -
3. Samskipti í sambandi
Publié: 08/07/2019 -
2. Hvernig látum við sambandið virka?
Publié: 01/07/2019
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.