4. E.F.T. Kynning fyrir námskeið

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp - Un podcast de Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

Send us a textÍ þessum þætti kynnum við E.F.T aðferðina og hvernig við beitum henni. Dr. Sue Johnson hefur náð gríðarlegum árangri og athygli um allan heim vegna þeirri aðferð sem hún beitir í meðferðarvinnu. Bæði námskeiððin okkar "Sköpuð til Tengsla" og "Haltu mér Þétt" koma úr þessari aðferð. Þetta er líka aðferð sem við beitum til þess að hjálpa hjónum/pörum að tengjast aftur. Námskeiði Haltu mér þétt verður haldið 14. septemberLinkar:Panta á námskeið "Haltu mér þétt" Panta tíma í ráðgjöf...