Örþoka: ,,Hvað hjálpaði ykkur með ógleðina á fyrstu vikunum?“
ÞOKAN - Un podcast de Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Catégories:
Þórunn & Alexsandra svara spurningu frá verðandi móður sem er að ganga í gegnum mikla ógleði á fyrstu vikum meðgöngunar. Þær hafa báðar ansi góða reynslu á mikilli ógleði og deila sínum ráðum.Örþokan er í boði Dr. Teal's.