Kristín Pétursdóttir: "Lognið á undan Storminum"

ÞOKAN - Un podcast de Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Catégories:

Þórunn & Alexsandra fá til sín yndislegan gest en það er vinkona þeirra hún Kristín Pétursdóttir sem er leikkona, áhrifavaldur og mamma hans Storms. Þær fara yfir meðgönguna hennar Kristínar, fæðinguna og fyrstu dagana með Storm litla ásamt að koma aðeins inn á andlega líðan eftir fæðingu. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.