Hreyfiþroski og samanburður: "Settu á þig hestagleraugun!"

ÞOKAN - Un podcast de Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Catégories:

Þórunn & Alexsandra ræða hreyfiþroska í þessum þriðja þætti af Þokunni. Þó þær eiga börn með 11 daga millibili þá var gríðarlegur munur á hreyfiþroska þeirra og fara þær yfir hvenær börnin byrjuðu að velta sér, sitja sjálf, skríða, standa upp og...