Fæðingar: "Er þessi kona ennþá í fæðingu?"

ÞOKAN - Un podcast de Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Catégories:

Í þessum fjórða þætti Þokunnar halda Þórunn og Alexsandra áfram þar sem frá var horfið í þættinum um meðgöngurnar þeirra og fara yfir hádramatískar fæðingarsögur sínar. Önnur fæðingin átti sér stað á 41. viku og var löng en hin átti sér stað skyndilega á 35. viku. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.