Fílalag
Un podcast de Fílalag - Les vendredis
347 Épisodes
-
Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum
Publié: 24/11/2017 -
End Of The World – Heimsendir í dós
Publié: 19/11/2017 -
Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar
Publié: 17/11/2017 -
Universal Soilder – Sending úr stúkunni
Publié: 27/10/2017 -
Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar
Publié: 20/10/2017 -
Crimson & Clover – Blóðrautt og smári
Publié: 13/10/2017 -
There She Goes – Stanslaus húkkur
Publié: 06/10/2017 -
Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn
Publié: 29/09/2017 -
Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“
Publié: 22/09/2017 -
Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn
Publié: 15/09/2017 -
You Really Got Me – Þröngar buxur, rifið sánd, mannkyn ærist
Publié: 08/09/2017 -
Stand By Your Man – Negla frá Nashville
Publié: 01/09/2017 -
(Don’t Fear) The Reaper – Dasað, ráðvillt, daður við dauðann
Publié: 25/08/2017 -
Jesse – Martröð Elvisar
Publié: 18/08/2017 -
The Winner Takes It All (Live frá Húrra) – Sértrúarsöfnuður hlustar á Abba
Publié: 12/08/2017 -
Bullet With Butterfly Wings (Gestófíll: Octavio Juarez, arkítekt) – Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago
Publié: 04/08/2017 -
Arthur’s Theme – Gasið sem sefar
Publié: 28/07/2017 -
Steal My Sunshine – Kanadíski draumurinn
Publié: 21/07/2017 -
Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu
Publié: 14/07/2017 -
Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr
Publié: 07/07/2017
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.