Hvernig förum við að því að eyðileggja EKKI parsambandið

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp - Un podcast de Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

Send us a textÚtdráttur:Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl.Að skilja innri h...