Gottman við lærum að hlusta
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp - Un podcast de Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
Catégories:
Send us a textMakinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi. Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!Æfið ykkur endilega á þessu1Spurningar sem þú getur spurt á meðan þú hlustar: 1. Hvað ertu að upplifa?2. Hvað annað ertu að upplifa?3. Hverjar eru grunnþarfir þínar hérna?4. Hvers óskar þú þér helst?5. Hvernig þróaðist ...