Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp - Un podcast de Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
Catégories:
Send us a textVon Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndumÍ þessum þætti ræða Barbara og Baldur, stjórnendur hlaðvarpsins Von ráðgjöf um fjölbreyttar tegundir framhjáhalds í parsamböndum sbr., líkamlegt, tilfinningalegt og andlegt framhjáhald. Hvernig getum við greint þessi form framhjáhalds, og hvaða áhrif hafa þau á parsambandið? Hlustendur fá innsýn í hvernig tilfinningalegt framhjáhald, sem oft byrjar sem saklaus vinátta, getur vaxið í eitthvað mikl...