Steinunn Þóra Árnadóttir, Sandra Hlíf Ocares, Gísli Rafn Ólafsson

Vikulokin - Un podcast de RÚV - Les samedis

Podcast artwork

Gestir Vikulokanna eru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Sandra Hlíf Ocares varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata. Þau ræddu meðal annars orkumál, rannsókn lögreglu í byrlunarmálinu, starfsmannaleigur, efnahagsmál og stöðuna í stjórnmálunum. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason