095 Bella Dýramær (Beauty and the Beast)
VÍDJÓ - Un podcast de Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli - Les mardis
   Catégories:
Fríða er ungur bókaormur sem þyrstir í ævintýri og þegar föður hennar er rænt af dýrslegri skepnu í álögum, ákveður hún að hún skuli bjóða sjálfa sig fram sem fanga í stað föður síns. Hún dvelur í kastala þar sem allt heimilisfólk er einnig undir álögum og reynir að gera gott úr dvölinni þar.
