Sögur - Ferðasögur og svaðilfarir
Útvarp Krakkarúv - Un podcast de RÚV
Catégories:
Í þættinum í dag heyrum við sögur af svaðilförum á einhverja mögnuðustu og hættulegustu staði heims. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og klifurgarpur, heimsækir okkur og segir frá sínum ferðalögum. Hún hefur meðal annars gengið á skíðum yfir Suðurpólinn og varð fyrsta íslenska konan til að komast upp á tind Everest-fjalls, hæsta fjalls í heimi. Viðmælendur: Vilborg Arna Gissurardóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason