Smásögur - Andvaka
Útvarp Krakkarúv - Un podcast de RÚV
Catégories:
Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var fyrr í þessum mánuði. Dagur barnabókarinnar err haldinn 2. apríl en það er einmitt afmælisdagur danska rithöfundarins H.C. Andersen. Sagan sem við hlustum á í dag heitir Andvaka og er eftir Mörtu Magnúsdóttur og Birgittu Elínu Hassel og var sagan flutt á degi barnabókarinnar árið 2016, Andvaka gjörið svo vel. Umsjón: Jóhannes Ólafsson