Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - Un podcast de RÚV

Catégories:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Krakkar víða af landinu aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti förum við yfir það helsta sem var í Krakkafréttunum í síðustu viku. Þar verður fjallað um BRAS - menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, við heyrum í talandi krumma og ræðum við fréttamann um reglur um fatnað í skólasundi. Sérfræðingur: Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.