Krakkafréttir vikunnar 18. febrúar 2019
Útvarp Krakkarúv - Un podcast de RÚV
Catégories:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Krakkar víða af landinu aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld verður meðal annars fjallað um dag íslenska táknmálsins, sögðum frá skyndihjálparmanni ársins, heyrðum af einstöku sambandi geitar og tígrisdýrs og fræddumst um svokallaða snjóskauta. Umsjónarmaður: Jóhannes Ólafsson