Krakkafréttir vikunnar 17. desember 2018
Útvarp Krakkarúv - Un podcast de RÚV
Catégories:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þættinum í kvöld fjöllum við meðal annars um geimfar á ystu mörkum sólkerfisins, hittum tíu ára lestrarhest á Húsavík, fjölluðum um Tommadaginn í Egilshöll og fræddumst um enn fleiri bækur í Krakka-Kiljunni. Umsjón: Jóhannes Ólafsson