Bakgrunnsáhrifavaldar-6.þáttur - "Athyglistankurinn" og gæðastundir

Uppeldisspjallið - Un podcast de Viðja

Catégories:

Í þessum þætti spjalla Berglind og Helga saman um "athyglistankinn og gæðastundir". Í gegnum þættina höfum við komið inn á þetta en ætlum að ræða þetta enn frekar og hvernig við getum tryggt að barn sé að fá jákvæða athygli og þá hvernig við gerum það.