Bakgrunnsáhrifavaldar-5.þáttur - Námserfiðleikar

Uppeldisspjallið - Un podcast de Viðja

Catégories:

Í þessum þætti spjöllum við um hvað eru námserfiðleikar, hvernig þeir flokkast og fáum gangleg ráð bæði í skóla og heima. Við fengum Hlín Magnúsdóttur sérkennara í spjall.