Grunnurinn-3. þáttur -Hvernig er hægt að kortleggja áhrifaþætti hegðunar?

Uppeldisspjallið - Un podcast de Viðja

Catégories:

Í þessum þætti ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum og rætt var um í síðasta þætti - þar að segja um áhrifaþætti hegðunar. Einnig er farið nánar í það hvernig er hægt að átta sig á heima eða í skólanum hvað hefur áhrif á hegðun barnsins.