Grunnurinn-1.þáttur -Hvað er hegðun og væntingar til hegðunar

Uppeldisspjallið - Un podcast de Viðja

Catégories:

Í 1.þættinum verður fjallað um almennt um hegðun og væntingar uppalenda til hegðunar. Viðmælandi þáttarins er Bergljót Gyða sálfræðingur.