Þjóðhagsspá Hagfræðideildar og fasteignamarkaðurinn

Umræðan - Un podcast de Landsbankinn

Catégories:

Rætt er við Unu Jónsdóttur í Hagfræðideild Landsbankans um fasteignamarkaðinn á Íslandi, stöðu og horfur. Einnig fræðir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar, okkur um þjóðhagsspá Hagfræðideildar sem birtist miðvikudaginn 30. október.