Iceland Airwaves 20 ára
Umræðan - Un podcast de Landsbankinn
Catégories:
Iceland Airwaves er 20 ára í ár - eldri en margir sem koma fram á hátíðinni. Enda er hún fyrst og fremst hátíð nýjabrumsins í íslenskri tónlist, tækifæri fyrir unga listamenn til að opna bílskúrshurðina, lofta út og hleypa ljósinu inn.Í hlaðvarpi Umræðunnar að þessu sinni ræðir Atli Bollason m.a. sögu Iceland Airwaves, áhrif hennar á íslenska tónlistarmenningu, þróun hátíðarinnar og tækifærin fyrir ungt tónlistarfólk. Viðmælendur hans eru Árni Matthíasson, blaðamaður og tónlistargagnrýnandi, ...