Hvernig á að byrja að spara og fjárfesta?

Umræðan - Un podcast de Landsbankinn

Catégories:

Hvenær og hvernig er best að byrja að spara eða fjárfesta? Hvar liggja tækifærin? Hvernig er hægt að fá betri ávöxtun og meta áhættuna? Elín Dóra Halldórsdóttir, viðskiptastjóri Eignastýringar Landsbankans, ræðir við Ægi Örn Gunnarsson, starfandi forstöðumann Eignastýringar og Guðnýju Erlu Guðnadóttur, sjóðstjóra hjá Landsbréfum.