Fjármál stúdenta: Atvinnumál og atvinnuleit

Umræðan - Un podcast de Landsbankinn

Catégories:

Háskólamenntað fólk hefur alltaf haft mjög góðan aðgang að vinnumarkaði. En nú er staðan orðin erfiðari og atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra hefur aukist. Í þessu hlaðvarpi er m.a. fjallað um hvernig stúdentar geta undirbúið sig fyrir vinnumarkaðinn og hvað getur mögulega gefið þeim forskot.