Það helsta úr nýrri hagspá
Umræðan - Un podcast de Landsbankinn
Catégories:
Horfurnar eru nokkuð bjartar, samkvæmt nýrri hagspá Landsbankans, þrátt fyrir lítils háttar samdrátt á þessu ári. Með hjaðnandi verðbólgu og auknum slaka á vinnumarkaði skapast svigrúm til áframhaldandi vaxtalækkana sem blása lífi í hagkerfið.Hagfræðingar Greiningardeildar bankans ræða hagspána í nýjasta þætti Umræðunnar.