Við erum einstök - 6. þáttur / Mannhelgi
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök" Við erum einstök - eru þættir í umsjón Ingibjargar R. Þengilsdòttur andlegs ráðgjafa. Í þessum þáttum hennar segir hún okkur sína sögu í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. - „Hvað er mannhelgi og hvaða máli skiptir hún fyrir okkur ? Í þessum þætti segir hún Ingibjörg okkur allt um það, segir okkur sögu úr sínu lífi og tengir þá sögu við mannhelgi sína" þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir www.thuskiptirmali.is