Við erum einstök - 10. þáttur / Sól og sykur

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Verið velkomin/nn í þáttinn "Við erum einstök" Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. Þennan tíunda þátt kallar Ingibjörg „Sól og sykur“ Margir eru að finna fyrir þreitu, streitu, áhyggjurnar hlaðast upp og um leið gefast margir upp á sínum markmiðum og rútínan fer í rugl. - Þá er nauðsynlegt að stoppa, kúpla sig út úr amstri daglegs lífs og leifa sér að njóta þess að taka sér frí og hlaða batterýið. Já, munum að lífið er núna, verum góð við okkur sjálf og njótum þess. þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir. Njótið <3