Verkfærakassinn 9 - Andleg vernd
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Velkomin/nn í Verkfærakassann "Öll getum við líklegast kannast við það að hafa upplifað erfiða eða óþægilega orku. Meðal annars við komum inn í krefjandi aðstæður eða þurfum að takast á við einstaklinga sem draga úr okkur allan mátt svo við rétt náum að dröslast upp í sófa og kveikja á Netflix þegar að heim er komið. Svo eru það blessaðir draugarnir sem oft geta valdið miklum óþægindum. Margir kannast líklega við að hafa vaknað upp við framandi og óþægilega orku eða nærveru og fyllst ótta. En hvað er þetta sem við erum að skynja? Og hvað getum við gert til þess að hjálpa okkur að skilja OG vernda okkur betur fyrir þessu? Til að fá svör við þessum spurningum og mörgum fleiri leitaði Hrabbý aftur til Ölmu Hrannar englareikimeistara og miðils. - Í þessum fróðlega pistli talar Alma um verndarengla, dreka, drauga, umbreytingu orku, bænina og margt, margt fleira og kennir hlustendum ýmsar aðferðir til að takast á við erfiða orku". Þáttarstjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir http://www.thuskiptirmali.is/