Verkfærakassinn 28 - Lilja Steingríms
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Verið Velkomin/nn í Verkfærakassann Gestur 28. þáttar Verkfærakassans er Lilja Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur, hómópati, leiðsögukona og Bodynamic sálmeðferðarfræðingur. Undir nið þungavinnuvélanna í Vesturbænum segir Lilja hlustendum frá áhugaverðri ævi sinni, frá áskorunum þess að vera klínískur hjúkrunarfræðingur og andleg sál um leið og kynnir fyrir okkur þetta glænýja meðferðarform Bodynamic, en Lilja er eini slíki meðferðaraðilinn hér á Íslandi enn sem komið er. Áhugavert spjall við afar áhugaverða konu. Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Njótið! <3 www.thuskiptirmali.is