Verkfærakassinn 24 - Hrabbý

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Verið velkomin/nn í Verkfærakassann Í þessum 24. Þætti bregður Hrabbý sér hinum megin við borðið og fær til sín gestastjórnanda hana Ölmu Hrönn englareikimeistari. Í þættinum fá hlustendur að kynnast henni Hrabbý stjórnanda Verkfærakassans aðeins betur þar sem hún spreytir sig á hinum ýmsu spurningum sem hún hefur lagt fyrir viðmælendur þáttarins hingað til. Þær stöllur ræða lífið og tilveruna þar sem Hrabbý segir m.a. frá sjálfri sér, sínu andlegu ferðalagi og ýmsum lærdómi sem hún hefur dregið af því. Áhugavert viðtal þar sem hún Hrabbý bregður sér hinum megin við borðið. Njótið!!