Verkfærakassinn 20 - Hugleiðsla - Stefanía frá Heillastjörnu
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Verið velkomin/nn í Verkfærakassann Í þessum 20. Þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Stefaníu Ólafsdóttur frá Lótushúsi og Heillastjörnu.is. Stefanía kynntist sjálf hugleiðslu fyrir nær 2 áratugum og kennir nú í Lótushúsi ásamt því að halda hugleiðsluvefnum Heillastjarna.is þar sem nálgast má fjölbreyttar hugleiðslur fyrir börn og unglinga. Stefanía segir okkur frá sínu persónulega ferðalagi þar sem hún lærði að takast á við fullkomnunaráráttu, kvíða og streitu og kynntist um leið sjálfri sér upp á nýtt. Fræðandi og áhugavert viðtal við sannan brautryðjanda! Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir www.thuskiptirmali.is