Verkfærakassinn 19 - Englaspil, kristallar o.fl
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Velkomin/nn í Verkfærakassann Í þessum 19. Þætti verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ölmu Hrönn englareikimeistara og miðil um ýmis tæki og tól svo sem englaspil, steina, hugleiðslur og jarðtengingu sem við getum notað sjálf til að hjálpa okkur að ná jafnvægi í daglegu lífi. Sem og áður er Alma stútfull af fróðleik og segir okkur frá sinni reynslu af þessum verkfærum ásamt því að gefa þeim sem hafa áhuga á að nýta sér þau góð og praktísk ráð um fyrstu skrefin. Njótið! http://www.thuskiptirmali.is