Verkfærakassinn 18 - Erna Marín - Markþjálfun og ADHD

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Verkfærakassann Í þessum 18. þætti Verkfærakassans ræðir Hrabbý við Ernu Marín Kvist Baldursdóttur. Viðfangsefnið er lífið sjálft og það ferðalag sem Erna Marín fór í til að finna leið að betri andlegri og líkamlegri heilsu. Hún fékk m.a. ADHD greiningu á fullorðinsárum og segir hlustendum frá því hvernig hún nýtti sér markþjálfun til að ná betri tökum á lífinu. Svo hrifin varð hún að hugmyndafræðinni að hún ákvað að gerast sjálf markþjálfi og hefur nýlokið því námi. Áhugavert spjall við kraftmikla konu. Þáttastjórnandi Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Njótið!! www.thuskiptirmali.is