Verkfærakassinn 11 - Brennan heilun.

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Verkfærakassann Í þessum ellefta þætti verkfærakassans heimsækjum við Jóhönnu Jónasar Brennan heilara. Auk þess að spyrja hana nánar um Brennan heilun, forvitnumst við um ástæðurnar fyrir því að Jóhanna ákvað að yfirgefa leiksviðið og snúa sér að heilun og magadansi. Áhugavert spjall við afar áhugaverða konu! Þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir www.thuskiptirmali.is/