Verkfærakassinn 10 - Reimleikar

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Verkfærakassann! Í tilefni þess að Allraheilagramessa, einnig þekkt sem Samhain (Hátíð hinna dauðu) eða Hrekkjavaka í daglegu tali er nú nýliðin, er þessi tíundi þáttur Verkfærakassans helgaður reimleikum, draugagangi og ýmis konar óværu. Öll eigum við einhvers konar sögur af reimleikum eða þekkjum einhvern sem hefur frá slíku að segja. Til að fá nokkrar alvöru draugasögur beint í æð heimsótti Hrabbý þær mæðgur Ölmu Hrönn englareikimeistara og Hrönn Friðriksdóttir spámiðil auk þess sem hún leit í sóttfarinn kaffibolla til Vigdísar Steinþórsdóttur hjúkrunarfræðings. Allar höfðu þær frá merkilegum og skemmtilegum sögum að segja tengdum draugum, púkum, reimleikum og annarri óværu. - Njótið! Þáttarstjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir.  www.thuskiptirmali.is/