Spilafíkn er lífshættuleg

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Á svipaðan hátt og fólk verður háð áfengi eða fíkniefnum verða spilafíklar haldnir óstjórnlegri löngun til að leggja undir fé í ýmis konar fjárhættuspilum.Spilafíkn er ekki einungis slæmur ávani, heldur mjög erfiður og skæður sjúkdómur.