Spilafíkn

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Spilafíkn getur dulist lengur og betur en áfengissýki eða önnur fíkninefnaneysla. Það er vegna þess að spilafíkilinn ber ekki fíkn sína utan á sér með sama hætti og áfengissjúklingar og líkamlegir tilburðir verða ekki eins áberandi. En engu að síður endar hún með sama hætti og hjá alkahólistum, þ.e. með geðveiki eða dauða, nema mikið inngrip eigi sér stað.