Æðruleysið - kynningarþáttur
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Velkomin/nn í þáttinn Æðruleysið Í þáttunum Æðruleysið mun hún Þórdís Jóna Jakobsdóttir fjalla um og taka fyrir hin ýmis málefni, fræðslu, spjall og almennan fróðleik um forvarnir, lausnir og ýmsar leiðir til bætts lífs. Þátturinn Æðruleysið snýst um það að koma og koma til þín hlustandi góður, hugmyndum um hvernig sé hægt að efla og styrkja sjálfið okkar. Í þessum fyrsta þætti sem er jafnframt kynningarþáttur segir hún Þórdís Jóna okkur frá sjálfri sér , sínu námi og því sem framundan er í komandi þáttum. Markmið þáttarins er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til. Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun. þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir