Æðruleysið - 3. Þáttur / Harpa Rós og Rebekka

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Æðruleysið Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs. Í þessum þriðja þætti höldum við áfram að forvitnast um markþjálfun og mikilvægi hennar að mati þáttastjórnanda. Þórdís Jóna fær til sín frábæra gesti, systurnar Hörpu Rós og Rebekku Gísladætur. þær eru nýútskrifaðir markþjálfar og með mikla sýn og drauma um framhaldið. Í spjalli þáttarins er farið yfir mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig og drauma. Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til. Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir http://www.thuskiptirmali.is