Reynslusaga spilafíkils
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:
Spilafíkn er sjúkdómur sem flokkast til atferlisfíkna. Fíknin snýst, líkt og aðrar fíknir, um að missa stjórn á hegðun sinni. Við fjárhættuspilið fara fram efnaskipti í heilanum sem valda nokkurs konar vímu í spennunni sem myndast við að veðja og gleðinni sem framkallast í þau skipti sem fólk vinnur pening.