Mótlæti
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:
Tilgangur lífsins er ekki fólginn í hlutum, athöfnum eða velgengni. Hann er fólginn í manneskjunni sjálfri og viðhorfi hennar til lífsins. Við áföll og mótlæti opnast gluggi breytinga í lífi okkar því að þau knýja okkur út af beinu brautinni. Þau geta vakið okkur til vitundar um það sem skiptir raunverulega máli. - Orðið til þess að breyta lífssýn okkar, gildismati og forgangsröðun í lífinu.