Ljós í myrkri - spjallþáttur III
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Ljós í myrkri er spjallþáttur um fólk og málefni og er hér rætt m.a. við einstaklinga sem að hafa verið myrkrinu en fundið með hjálp leiðina inní lausnina og lifa í dag góðu lífi. Í þessum þáttum fáum við m.a.. til okkar fólk úr samfélaginu í spjall sem segir okkur hvernig líf þeirra var, hvað gerðist og hvernig það er í dag.