Kærleikur

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Kærleikur hefur verið skilgreindur sem hvert góðverk sem við vinnum, brosið sem við sendum öðrum, faðmlög sem við gefum þeim sem búa við sorg. Að mínum dómi er mikilvægasta skilgreining á kærleika umhyggja okkar fyrir öðrum.