Heilbrigt líf - þáttur 5
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Heilbrigt Líf - er þáttur í umsjón Dagnýjar Pálsdóttur í þáttunum segir hún frá reynslu sinni, draumum og hugrenningum í gegnum lífið og tekur fyrir ýmis málefni sem fólk getur vel tengt við og margir eru að fara í gegnum í sínu lífi. „Í þessum fimmta þætti hennar sem við köllum “Það er ALLTAF VON“ sem er jafnframt sjálfstætt framhald frá síðasta þætti hennar þar sem Dagný talar opinskátt um reynslu sína af því að lifa í myrkri og vera í algjörri uppgjöf á lífinu, þar sem hún var m.a. farin að skaða sjálfa sig og hugsaði um að taka líf sitt – en það er til LAUSN og hversu dimmt sem myrkrið er í lífinu, þá erum við ekki ein. - Kæri vinur Já!!! ÞÚ skiptir máli, tölum upphátt og verum góð hvert við annað.