Ekki tabú / Viðtal við sálfræðing um kvíða

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Ekki tabú  Í þessum öðrum þætti af Ekki tabú heldur Sjana Rut áfram umræðunni um kvíða og fær hér hana Tinnu Þorsteinsdóttur sálfræðing frá Kvíðameðferðastöðinni með sér í lið að ræða málin. Léttur og fræðandi þáttur um margt sem tengist kvíða 🗯 Þættirnir henta fólki á öllum aldri sem vilja hlusta á léttar, fræðandi og áhugaverðar umræður um hin ýmsu tabú málefni 🗯 Þáttastjórnandi : Sjana Rut Jóhannsdóttir Tölum saman og rjúfum þögnina 👊🏻💥  #EkkiTabu http://www.thuskiptirmali.is