Ekki tabú / Sjálfsvinna & Jólastress

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Velkomin/nn í Ekki tabú! Í þriðja þætti Ekki tabú ræðir Sjana Rut aðeins um sjálfsvinnu og jólastressið. Hún talar meðal annars um mikilvægi samkenndar og góðri umgengni við sjálfan sig, aðra og umhverfið. Tölum saman og rjúfum þögnina #ekkitabu 🗯 www.thuskiptirmali.is/