Ekki tabú / kynningarþáttur
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf
Catégories:
Velkomin/nn í þáttinn Ekki tabú Í þáttunum ´Ekki tabú´ mun hún Sjana Rut m.a. fjalla um erfið í bland við létt en óþægileg málefni, forvarnir og umræðuefni sem af mörgum talin eru tabú og mun hún nálgast þau á uppbyggilegan, jákvæðan og fræðandi hátt. Markmið þáttarins er að gera tabú umræðuefni ‘ekki tabú’ og opna fyrir umræðuna í gegnum almennt spjall, viðtöl, reynslusögur og fleira... þáttastjórnandi : Sjana Rut Jóhannsdóttir Tölum saman og rjúfum þögnina #EkkiTabu http://www.thuskiptirmali.is