Ekki tabú / Kvíði

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Í fyrsta þættinum af Ekki tabú ræðir hún Sjana Rut almennt um kvíða og les meðal annars upp nokkrar reynslusögur sem hún fékk sendar til sín ásamt því að deila sinni eigin reynslu á að glíma við kvíða. Tölum saman og rjúfum þögnina! #EkkiTabu http://www.thuskiptirmali.is/