Bætt hugsun til betra lífs - þáttur 4
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:
Bætt hugsun til betra lífs er podcast þáttur þar sem hann Bjarni Steinar Kárason einkaþjálfari og markþjálfi tekur fyrir ýmsar hliðar sem koma að forvörnum hugans og hvernig hægt er að temja hugann í átt til betra lífs. “Í þessum fjórða þætti fjallar hann um mikilvægi þess að þú þekkir sjálfan þig og kraftinn sem býr innra með þér”.